Úrslit í síðustu tveimur púttmótum

Nesklúbburinn

Úrslit í púttmótum síðustu tvo sunnudaga urðu eftirfarandi:

28. janúar

1. sæti: Ingi Þór Ólafson – 29 högg
2. sæti: Áslaug Einarsdóttir – 31 högg
3. sæti: Gauti Grétarsson – 31 högg

Í keppninni „næstur holu“ sem haldin var sama dag í golfherminum var Þór Ingimar Þorbjörnsson hlutskarpastur, en hann var 3,59 metra frá holu.

4. febrúar

1. sæti: Guðjón Davíðsson, 30 högg
2. sæti: Rannveig Laxdal Agnarsdóttir, 31 högg
3. sæti: Haukur Óskarsson, 31 högg

Það verður að sjálfsögðu púttmót næsta sunnudag og eru allir félagsmenn hvattir til þess að mæta.