Sjötta púttmót vetrarins fór fram í gær. Í karlaflokki sigraði Gunnlaugur Jóhannsson á 28 höggum og í kvennaflokki var það Þuríður Halldórsdóttir sem sigraði á 30 höggum. Það voru tvær konur jafnar á 32 höggum en eftir Þuríður var betri á seinni 9 holunum sem gerði útslagið.
Aukaverðlaunin hlaut Örn Baldursson.
Sigurvegarar geta sótt vinningana hjá Hjalta í Risinu.