Úrslit réðust í fjórum flokkum eftir hádegi í dag

Nesklúbburinn

Fjórir flokkar luku keppni á 50. meistaramóti Nesklúbbsins eftir hádegi í dag. Þokunni létti, það bætti örlítið í vind en aðstæður voru annars eins og best verður á kosið. 

Úrslit réðust í fjórum flokkum, 3. flokki karla, 4. flokki karla, 3. flokki kvenna og 2. flokki kvenna. Sjá að neðan yfirlit yfir verðlaunahafa. 

3. flokkur karla:

1

Björn Jónsson

89

93

94

94

370

2

Aðalsteinn Jónsson

98

96

90

88

372

3

Guðbrandur Rúnar Leósson

89

98

97

93

377

4. flokkur karla – punktakeppni:

1

Eggert Sverrisson

25

35

36

32

128

2

Gunnar Lúðvíksson

27

28

26

36

117

3

Kristján Albert Óskarsson

26

33

26

30

115

3. flokkur kvenna – punktakeppni:

1

Sólrún Sigurðardóttir

26

29

28

38

121

2

Sonja Hilmars

27

30

27

31

115

3

Emma María Krammer

25

24

25

20

94

2. flokkur kvenna:

1

Magnea Vilhjálmsdóttir

106

96

107

104

413

2

Guðlaug Guðmundsdóttir

115

110

108

117

450

3

Ragnhildur Gottskálksdóttir

126

112

110

111

459

Nesklúbburinn óskar öllum verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn!