Verðlaunaafhending og lokahóf Meistaramótsins á morgun

Nesklúbburinn

Verðlaunaafhending og lokahóf Meistaramótsins fer fram á morgun laugardag.  Viðburðurinn hefst kl. 19.45 og í beinu framhaldi hefst borðhald og frábær skemmtiatriði.  Allir eru velkomnir og er skráning hafin í golfskálanum eða í síma 561-1930.  Verðlaunahafar eru sérstaklega hvattir til þess að mæta í verðlaunaafhendinguna.