Nesklúbburinn hefur samið við fjóra vinavelli fyrir komandi sumar og eru þeir eftirfarandi:
Hella – félagsmenn NK greiða kr. 1.000.- í hvert skipti
Borgarnes – félagsmenn NK greiða kr. 1.000.- í hvert skipti
Keflavík – félagsmenn NK greiða kr. 1.000.- í hvert skipti
Golfkúbburinn Glanni (nýr) – félagsmenn NK greiða kr. 1.000.- í hvert skipti
Félagsmenn eru minntir á að skilyrði fyrir að að leika vinavellina á ofangreindum kjörum er að sýna félagsskírteinið við innritun og að pokamerkið sé á golfpokanum.