Vinavellir Nesklúbbsins 2015

Nesklúbburinn

Vinavellir Nesklúbbsins fyrir tímabilið 2015 eru eftirfarandi:

Strandavöllur, Hellu – félagsmenn NK greiða kr. 2.500
Hólmsvöllur, Leiru Keflavík – félagsmenn NK greiða kr. 1.500
Hamarsvöllur, Borgarnesi – félagsmenn NK greiða kr. 1.500
Garðavöllur, Akranesi – félagsmenn NK greiða kr. 2.750
Húsatóftavöllur, Grindavík – félagsmenn NK greiða kr. 3.000
Svarfhólsvöllur, Selfossi – félagsmenn NK greiða kr. 1.800

Félagsmenn eru minntir á að kynna sér hvort að viðkomandi vellir séu uppteknir áður en lagt er af stað. Skilyrði fyrir að leika vinavellina gegn ofangreindum kjörum eru að félagsmenn NK sýni ávallt félagsskírteini sitt við innritun og hafi pokamerkið á golfpokanum. Þá þarf vart að minna fólk á að ganga vel um vinavellina og vera sér og Nesklúbbnum til sóma.  

ATH: Ofangreind kjör gilda ekki ef leikið er með hópum sem gert hafa sérstaka samninga um afslætti af vallargjöldum.