Vornámskeið

Nesklúbburinn

Boðið verður upp á alhliða golfnámskeið á þriðjudögum í apríl. Tilvalið námskeið fyrir þá sem að vilja koma sér vel í gang fyrir sumarið. Námskeiðið hentar kylfingum á öllum getustigum.

 

Námskeiðið fer fram í inniæfingaaðstöðu Nesklúbbsins við Sefgarða.

Þriðjudagar frá 19:15-20:15. 1/4, 8/4, 15/4, 22/4, 29/4.

Kennarar: Nökkvi Gunnarsson golfkennari Nesklúbbsins og Steinn Baugur Gunnarsson Plane Truth golfkennari og jógakennari.

Verð: 20.000.- kr

Innifalið: 2 x 30 mín sveiflugreining í Flightscope á hvern þáttakanda. 4 klst stutta spilið og teygjuæfingar fyrir kylfinga.

Fjöldi: 5 kylfingar

Skráning á nokkvi@nkgolf.is eða í síma 893-4022