Meistaramót: fimmtudagur

Nesklúbburinn

Meistaramót Nesklúbbsins hélt áfram í dag fimmtudag. Veðrinu var mjög misskipt milli þeirra kylfinga sem léku fyrir hádegi og hinna sem hófu leik eftir hádegi.

Meistaramót: miðvikudagur

Nesklúbburinn

Það voru veðurbarnir kylfingar sem fóru um Nesvöllinn í dag miðvikudag. Meistaraflokkar karla og kvenna hófu leik, sem og 1. og 2. flokkur karla.

Meistaramót: þriðjudagur

Nesklúbburinn

Það var stafalogn og bongó blíða á Nesvellinum þegar kylfingar hófu leik klukkan sjö í morgun. Úrslit réðust í fimm flokkum í dag þriðjudag.