Laugardaginn 10. maí fer fram BYKO vormótið – mótið er innanfélagsmót og er fyrsta alvöru mót sumarsins. Keppnin er 18 holu punktakeppni þar…
Gerum við boltaförin
Meðfylgjandi myndir voru teknar minna en 24 klst. eftir að völlurinn opnaði um síðastliðna helgi.Við erum öll sammála um að hafa flatirnar góðar…
Skráning hafin á krakkanámskeiðin
Skráning hafin á krakkanámskeiðin hófst nú um helgina
Breyttir æfingatímar í sumar
Frá og með mánudeginum 5. maí verður breyting á æfingatímum unglinga og afreksstarfs. Jafnframt færast æfingarnar út á golfvöll Æfingatímar verða…
Góður hreinsunardagur að baki
Í dag fór hinn árlegi hreinsunardagur fram á Nesvellinum. Rúmlega 60 manns mættu og tóku til hendinni við hin ýmsu störf þar sem m.a. var tyrft…
Hreinsunardagurinn á laugardaginn
Hinn árlegi hreinsunardagur sem um leið markar upphaf nýs tímabils á Nesvellinum verður haldinn laugardaginn 3. maí næstkomandi á milli 10 og 12.
Nesklúbburinn í samfélagsmiðlum
Samfélagsmiðlar hafa orðið nær órjúfanlegur hluti af daglegu lífi margra síðastliðin ár. Fólk getur nálgast ýmsar upplýsingar í gegnum samfélagsmiðla,…
Afar ánægjuleg afmælishátíð
Föstudaginn 4. apríl var 50 ára afmæli klúbbsins fagnað í golfskálanum. Áætlað er að gestir hafi verið um 220. Þar voru fulltrúar Seltjarnarnessbæjar,…
Til hamingju með daginn Golfklúbbur Ness – 50 ára í dag
Golfklúbbur Ness – Nesklúbburinn 50 ára í dag
Golfklúbbur Ness – Nesklúbburinn 50 ára
Golfklúbbur Ness – Nesklúbburinn er 50 ára þann 4. apríl og býður til fagnaðar
