Gerum við boltaförin

Nesklúbburinn

Meðfylgjandi myndir voru teknar minna en 24 klst. eftir að völlurinn opnaði um síðastliðna helgi.Við erum öll sammála um að hafa flatirnar góðar…

Breyttir æfingatímar í sumar

Nesklúbburinn

Frá og með mánudeginum 5. maí verður breyting á æfingatímum unglinga og afreksstarfs. Jafnframt færast æfingarnar út á golfvöll Æfingatímar verða…

Góður hreinsunardagur að baki

Nesklúbburinn

Í dag fór hinn árlegi hreinsunardagur fram á Nesvellinum.  Rúmlega 60 manns mættu og tóku til hendinni við hin ýmsu störf þar sem m.a. var tyrft…

Hreinsunardagurinn á laugardaginn

Nesklúbburinn

Hinn árlegi hreinsunardagur sem um leið markar upphaf nýs tímabils á Nesvellinum verður haldinn laugardaginn 3. maí næstkomandi á milli 10 og 12.

Nesklúbburinn í samfélagsmiðlum

Nesklúbburinn

Samfélagsmiðlar hafa orðið nær órjúfanlegur hluti af daglegu lífi margra síðastliðin ár. Fólk getur nálgast ýmsar upplýsingar í gegnum samfélagsmiðla,…

Afar ánægjuleg afmælishátíð

Nesklúbburinn

Föstudaginn 4. apríl var 50 ára afmæli klúbbsins fagnað í golfskálanum. Áætlað er að gestir hafi verið um 220. Þar voru fulltrúar Seltjarnarnessbæjar,…