Kæru félagar, Frá og með morgundeginum, 1. nóvember, verða Nesvellir, inniæfingaaðstaða Nesklúbbsins, opnir og hægt að bóka tíma í golfhermi alla daga vikunnar.Bókanir í golfherma fara fram í gegnum boka.nkgolf.is eða í síma 561-1910 á opnunartíma Nesvalla. Opnunartími Nesvalla 1.nóvember – 31. desember 2025 er eftirfarandi: Mánudagar: 10:00 – 14:00 og 17:00 – 23:00 Þriðjudagar: 10:00 – 14:00 og 17:30 …
Völlurinn lokaður um helgina
Vegna frosts verður völlurinn lokaður um helgina og staðan tekin aftur eftir helgi með opnun.
Frost í kortunum, eingöngu félagsmenn og æfingasvæðið lokar
Kæru félagsmenn, Þar sem að spáð er frosti í næstu viku verður nú hafist handa við að ganga frá öllu vatns- og vökvunakerfi á vellinum. Æfingasvæðið mun í framhaldinu loka eftir mánudaginn. OPIÐ INN Á SUMARFLATIR: Við ætlum að hafa áfram opið inn á sumarflatir en gera má gera ráð fyrir að lokað verði fyrir rástíma einhverja morgna ef svo …
Lokað inn á salernin vegna bilunar
Það verður lokað inn á salernin þar til að þessi frétt fer út. Það sprakk vantsleiðsla sem liggur upp í golfskálann og þangað til búið er að gera við hana verður lokað. Við fjarlægjum þessa frétt þegar viðgerðum er lokið Mannvirkjanefnd
Opið fyrir alla rástíma um helgina
Þar sem Bændaglímunni hefur verið aflýst er búið að opna fyrir alla rástíma á morgun, laugardag. Mótanefnd
Bændaglímunni aflýst
Vegna dræmrar þátttöku er því miður búið að aflýsa Bændaglímunni Opnað verður fyrir rástímabókanir á laugardaginn. Mótanefnd.
Nú ætlum við að kveðja sumarið saman – Bændaglíman er á laugardaginn
Jæja kæru félagar, Þá er það mótið sem allir hafa beðið eftir. Bændaglíma Nesklúbbsins 2025 verður haldin laugardaginn 27. september. Bændaglíman er í raun „aldagömul“ hefð hjá flestum golfklúbbum landsins og hefur í gegnum árin markað lok mótahalds sumarsins. Meira að segja veðurguðirnir eru að koma með okkur í lið þar sem það er heldur betur að rætast úr spánni …
Þegar líða fer að jólum….
Kæru félagsmenn, Nú styttist því miður heldur betur í hinn endann á þessu frábæra golftímabili. Haustlægðirnar eru að láta sjá sig, farið er að dimma alltof snemma og golfvöllurinn okkar er hægt og rólega að undirbúa sig fyrir veturinn. Það eru því margir félagsmenn velta fyrir sér hvað er framundan og því ekki úr vegi að fara yfir nokkur atriði: …
Frá Stuart Vallarstjóra
Hello Members, As we move into September, it’s a little bittersweet knowing the season is beginning to wind down. That said, both Mario, Haukur and I are breathing a small sigh of relief after what we’d call a very successful year. Course Maintenance We’ve been busy with overseeding and top-dressing on the greens, and I’m pleased to report they’ve responded …
Tilboð á föstum tímum í golfherma fyrir áramót
Kæru félagar. Vetrartímabilið nálgast og við ætlum að bjóða upp á einstakt tilboð á golfhermaleigu á mánudögum og miðvikudögum frá 1. október til áramóta. Ef þú bókar fasta tíma í hverri viku færðu hvern klukkutíma á aðeins 3.500 kr! Hægt er að bóka fasta tíma frá kl 17:00 – 23:00. 📅 Dagsetningar á tímabilinu: Mánudagar (13 skipti): 6., 13., 20. og …




