Lokamót NK kvenna

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar konur

Jæja kæru NK-dömur, Nú er komið að Lokamótinu okkar þetta sumarið og klára sumarið með stæl. Mótið verður haldið þriðjudaginn 6. september og eru leikreglurnar eftirfarandi: Við viljum vera vissar um að ná að klára fyrir myrkur og því er mæting kl. 16.00 og ræst verður út kl. 16.30 á öllum teigum. Hámarksfjöldi í mótið er 70 NK-konur (við komum …

Einnarkylfukeppni NK kvenna

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar konur

Þriðjudaginn 7. júní verður Einnarkylfukeppni NK kvenna haldin þar sem leiknar verða 9 holur með einni kylfu og pútter. Stórskemmtilegt mót fyrir allar konur sem eru meðlimir í Nesklúbbnum þar sem dagskráin er eftirfarandi: Mæting er kl.17:00 Ræst verður út á öllum teigum kl.17:50 og spilaðar 9 holur. Skráning hefst fimmtudaginn 2. júní kl. 09.00 og lýkur á miðnætti mánudaginn …

Holukeppni NK kvenna – skráningu lýkur á morgun

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar konur

Kæru NK konur Nú lýkur skráningu í nýja viðburðinn okkar í sumar – holukeppni NK kvenna.   það eru nokkur sæti laus og hvetjum við þær sem ekki eru skráðar að gera það, því þetta er til gamans gert og við lærum allar helling á þessu. Hér fyrir neðan eru nánari upplýsingar um mótið – svo skráið þið ykkur á golf.is …

Holukeppni NK kvenna – frábær viðbót við kvennastarfið

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar konur

Kæru NK konur Í sumar ætlum við að bæta í kvennastarfið og bjóða upp á holukeppni NK kvenna.  Flestar erum við vanar að spila alltaf eftir punktafyrirkomulagi eða höggleik.  Okkur finnst tilvalið að gera starfið fjölbreyttara og um leið vonandi skemmtilgegra með þessari viðbót.  Við viljum þannig kynna fyrir þeim sem ekki þekkja þetta skemmtilega fyrirkomulag og má til gamans …