Einnarkylfukeppni kvenna á þriðjudaginn

Nesklúbburinn Almennt, Kvennastarf, Póstlistar konur

Einnarkylfu keppni NK kvenna, þriðjudaginn 11.júní, kl.17.00 Hið vinsæla einnarkylfu keppni okkar fer fram á þriðjudaginn nk. 11.júní. Leiknar verða 9 holur með einni kylfu og pútter. Stórskemmtilegt mót fyrir allar konur sem eru meðlimir í Nesklúbbnum. Mæting er kl.17:00. Ræst verður út á öllum teigum kl.17:50 og spilaðar 9 holur. Athugið, hámarksfjöldi í mótinu eru 63 konur – fyrstar …

Kick-off kvöld NK kvenna

Nesklúbburinn Póstlistar konur

Kæru NK Konur, Nú fer að styttast í að golfsumarið hefjist. Sem þýðir að nú er komið að hinu árlega Kikk-off kvöldi okkar þriðjudaginn 7. maí kl.18.00.  (Athugið að þetta er viku síðar en áætlað var sökum framkvæmda í skálannum.) Ætlunin er fyrst og fremst að koma saman, skemmta okkur og borða létta máltíð. Hámarksfjöldi eru 80 NK konur og …

Formannspistill

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir, Póstlistar karlar, Póstlistar konur

Kæru félagar, Nú er sumarið handan við hornið eins og veðrið gefur til kynna og spenningurinn að ná hámarki. Þó völlurinn sé opinn skv. vetrarreglum, þá jafnast ekkert á við það að geta slegið á brautum og inn á sumarflatir. Ég skora á þá sem eru að spila núna að ganga sérstaklega vel um völlinn og fylgja vetrarreglum sem þýðir …

NK konur á Nesvöllum alla sunnudaga

Nesklúbburinn Kvennastarf, Póstlistar konur

Kæru kríur, Við hvetjum allar NK konur til að koma og pútta með okkur á sunnudögum í glæsilegri inniaðstöðu klúbbsins á Nesvöllum, Austurströnd 5.  Undanfarnir sunnudagar hafa verið frábærir og það er sko nóg pláss fyrir fleiri.  Fyrirkomulag eins og áður – bara mæta með pútter og kúlu á einhverntíman á milli 10 og 12. Hlökkum til að sjá þig …

Lokamót Nk kvenna – nokkur sæti laus

Nesklúbburinn Kvennastarf, Póstlistar konur

Það eru örfá sæti laus í Lokamót Nk kvenna á morgun þar sem við ætlum að slútta sumrinu saman með stæl.  Við erum því búnar að lengja skráningarfrestinn til kl. 22.00 í kvöld.  Allar upplýsingar um mótið og skráning er á golfbox eða með því að smella hér.

Lokamót NK kvenna

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar konur

Jæja kæru NK-dömur, Nú er komið að Lokamótinu okkar þetta sumarið og ætlum við að klára sumarið með stæl. Mótið verður haldið þriðjudaginn 5. september og eru leikreglurnar eftirfarandi: Leikið er í tveimur forgjafarflokkum og miðað er við vallarforgjöf. ​Hámarksforgjöf gefin í mótinu er 42.  Hámarksforgjöfin hefur bara með útreikninginn til verðlauna að gera en að sjálfsögðu geta allar NK-konur …

Einnarkylfukeppni kvenna – skráning hafin

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar konur

Þriðjudaginn 13. júní verður Einnarkylfukeppni NK kvenna haldin þar sem leiknar verða 9 holur með einni kylfu og pútter. Stórskemmtilegt mót fyrir allar konur sem eru meðlimir í Nesklúbbnum þar sem dagskráin er eftirfarandi: Mæting er á milli 17.00 og 17.30 Ræst verður út á öllum teigum kl.18:00 og spilaðar 9 holur. Skráning hefst miðvikudaginn 8. júní kl. 09.00 og …

Fyrsta kvennamót NK kvenna á morgun

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar konur

Á morgun, þriðjudaginn 16. maí fer fram fyrsta kvennamótið af sjö.  Eins og venjulega er bara að skrá sig á blaðið í kassanum góða sem staðsettur verður í veitingasölunni og muna að greiða kr. 1.000.- í umslag sem er líka í kassanum.  Annars eru helstu reglur mótanna hér: Reglur fyrir þriðjudagsmót NK kvenna Heimilt er að byrja að spila: 9 …