Hið árlega góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu sem haldið var í samstarfi Arion Banka verður sýnt á sjónvarpsstöðinni SÝN í kvöld kl. 21.00. Við hvetjum alla til að horfa á þennan skemmtilega þátt þar sem nokkrir af bestu kylfingum landsins leika listir sínar á vellinum okkar í þágu Minningarsjóðs Bryndísar Klöru. Einnig er hann Guðmundur KR. félagsmaður og eigandi ljósmyndastofunnar NÆRMYND …
OPNA COCA-COLA er á sunnudaginn
Opna COCA – COLA mótið, elsta opna golfmót á Íslandi fer nú fram í 64. skiptið á Nesvellinum sunnudaginn 17.ágúst . Rástímar eru frá kl. 08.00 – 10.00 og 13.00 – 15.00. Mótsfyrirkomulag: Höggleikur án forgjafar og punktakeppni með forgjöf. Hámarksforgjöf gefin: karlar: 28 (teigar 49) og Konur: 28 (teigar 44). VERÐLAUN: Höggleikur: 1. sæti: 40.000 kr. gjafabréf + kassi …
Einvígið á Nesinu er á morgun
Hið árlega góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu (shoot-out) verður haldið á morgun, mánudaginn 4. ágúst og hefst stundvíslega klukkan 13.00. Venju samkvæmt er 10 af bestu kylfingum landsins boðið til leiks og munu þau í ár leika í þágu „Minningarsjóðs Bryndísar Klöru„. Bleikur litur hefur einkennt minningarsjóð Bryndísar Klöru og hvetjum við alla meðlimi Nesklúbbsins sem og áhorfendur til þess …
Einvígið á Nesinu fer fram næstkomandi mánudag
Það verður sannkallað stórskotalið margra af bestu kylfingum Íslands þegar hið árlega góðgerðarmót Nesklúbbsins, EINVÍGIÐ Á NESINU, verður haldið mánudaginn 4. ágúst, á Frídegi verslunarmanna. Mótið er haldið í samstarfi við ARION BANKA og er þetta í tuttugasta og níunda skipti sem það fer fram. Venju samkvæmt er nokkrum af bestu kylfingum landsins boðið til leiks og leika þeir að …
Frá Stuart Vallarstjóra
My dear members, I hope everyone is enjoying the summer and getting plenty of golf in! The course has been incredibly busy lately, with over 300 rounds played on some days — it’s fantastic to see so many of you out there making the most of it. Meistaramót has come and gone, and let’s be honest — many of us …
UPPSELT – Lokahóf Meistaramótsins 2025 – UPPSELT
Það er uppselt í matinn á lokahófinu – allir velkomnir eftir borðhald Lokahóf Meistaramótsins fer fram núna á laugardaginn, fljótlega eftir að síðustu flokkarnir klára leik. Dagskráin er nokkuð hefðbundin þar sem að byrjað verður á verðlaunaafhendingu upp úr kl. 19.00. Í framhaldinu verður borðhald þar sem að boðið verður upp á kvöldverð og skemmtilega kvöldstund saman og þegar líður …
Meistaramótið 2025 – skráningu fer að ljúka
Kæru félagar, Lokadagur skráningar í Meistaramótið 2025 er í á morgun miðvikudaginn 2. júlí, kl. 22.00. Eftir þann tíma verður ekki hægt að skrá sig nema mögulega það hafi ekki áhrif á fjölda ráshópa í hverjum flokki – það vill enginn taka þá áhættu. Það stefnir í góða þátttöku og það sem meira er að veðurspáinn er bara nokkuð góð. …
Hrós á þig
Kæru félagar, Frá upphafi tímabils höfum við lagt okkur fram við að koma ýmsum skilaboðum til ykkar félagsmanna. Með þessum skilaboðum höfum við haft það markmið að biðla til ykkar félagsmanna um að taka höndum saman við að halda annarsvegar vellinum snyrtilegri og hinsvegar að halda uppi góðu flæði á vellinum – eða í raun bara á endanum að gera …
Íslandsmeistarar golfklúbba í flokki 14 ára og yngri stúlkna
Í gær lauk keppni í Íslandsmóti golfklúbba í barna- og unglingaflokkum. Á Kirkjubólsvelli í Sandgerði var keppt í flokki 14 ára og yngri (u14). Nesklúbburinn sendi eitt strákalið og eitt stelpulið til keppni. Í stúlknaflokki var spiluð holukeppni í fimm liða deild, þar sem öll liðin spiluðu við hvert annað. Eftir góðan sigur á GK á miðvikudaginn, og sigur á …
Skráning er hafin í Meistaramótið 2025
Kæru félagar, Skráning er nú hafin í fullorðinsflokkum fyrir 61. Meistaramót Nesklúbbsins sem haldið verður dagana 5. júlí – 12. júlí. Skráning fer fram á Golfbox (smella hér). Allt um Meistaramótið 2025 má nú sjá á heimasíðu klúbbsins, nkgolf.is/Meistaramótið. Taflan sem sýnir áætlaða leikdaga má sjá með því að smella hér en hún sýnir hvaða daga viðkomandi flokkar leika. Frekari …