Áttu skemmtilega mynd í ársskýrsluna

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Nú stendur yfir undirbúningur fyrir aðalfund sem verður haldinn þann 27. nóvember næstkomandi.  Í ársskýrslu sem gefin er út árlega af því tilefni höfum við alltaf verið dugleg við að myndsskreyta hana með myndum af starfi liðins sumars. Til að hafa meiri fjölbreytni af myndum höfum við leitað til félagsmanna með að senda inn myndir.  Þetta hefur heppnast …

Opnunartími Nesvalla fyrir áramót

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Frá og með morgundeginum, 1. nóvember, verða Nesvellir, inniæfingaaðstaða Nesklúbbsins, opnir og hægt að bóka tíma í golfhermi alla daga vikunnar.Bókanir í golfherma fara fram í gegnum boka.nkgolf.is eða í síma 561-1910 á opnunartíma Nesvalla. Opnunartími Nesvalla 1.nóvember – 31. desember 2025 er eftirfarandi: Mánudagar: 10:00 – 14:00 og 17:00 – 23:00 Þriðjudagar: 10:00 – 14:00 og 17:30 …

Nú ætlum við að kveðja sumarið saman – Bændaglíman er á laugardaginn

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Jæja kæru félagar, Þá er það mótið sem allir hafa beðið eftir.  Bændaglíma Nesklúbbsins 2025 verður haldin laugardaginn 27. september.  Bændaglíman er í raun „aldagömul“ hefð hjá flestum golfklúbbum landsins og hefur í gegnum árin markað lok mótahalds sumarsins. Meira að segja veðurguðirnir eru að koma með okkur í lið þar sem það er heldur betur að rætast úr spánni …

Þegar líða fer að jólum….

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagsmenn, Nú styttist því miður heldur betur í hinn endann á þessu frábæra golftímabili.  Haustlægðirnar eru að láta sjá sig, farið er að dimma alltof snemma og golfvöllurinn okkar er hægt og rólega að undirbúa sig fyrir veturinn.  Það eru því margir félagsmenn velta fyrir sér hvað er framundan og því ekki úr vegi að fara yfir nokkur atriði: …

Frá Stuart Vallarstjóra

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Hello Members, As we move into September, it’s a little bittersweet knowing the season is beginning to wind down. That said, both Mario, Haukur and I are breathing a small sigh of relief after what we’d call a very successful year. Course Maintenance We’ve been busy with overseeding and top-dressing on the greens, and I’m pleased to report they’ve responded …

Tilboð á föstum tímum í golfherma fyrir áramót

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar. Vetrartímabilið nálgast og við ætlum að bjóða upp á einstakt tilboð á golfhermaleigu á mánudögum og miðvikudögum frá 1. október til áramóta. Ef þú bókar fasta tíma í hverri viku færðu hvern klukkutíma á aðeins 3.500 kr! Hægt er að bóka fasta tíma frá kl 17:00 – 23:00. 📅 Dagsetningar á tímabilinu: Mánudagar (13 skipti): 6., 13., 20. og …

Opnað fyrir rástíma í fyrramálið

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir, Póstlistar Aukaaðild

Á morgun laugardag á milli kl. 11.00 og 13.00 fer fram hinn árlegi viðburður „Draumahöggið á Nesinu“.  Viðburðurinn fer aðeins fram á 9. braut og í staðinn fyrir að loka öllum vellinum eins og ráðgert var hefur nú verið opnað fyrir alla rástíma á morgun, laugardaginn 6. september.  Það er því um að gera að nýta sér góða veðrið sem …

Einvígið á Nesinu verður sýnt í kvöld og myndir frá Nærmynd

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Hið árlega góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu sem haldið var í samstarfi Arion Banka verður sýnt á sjónvarpsstöðinni SÝN í kvöld kl. 21.00.  Við hvetjum alla til að horfa á þennan skemmtilega þátt þar sem nokkrir af bestu kylfingum landsins leika listir sínar á vellinum okkar í þágu Minningarsjóðs Bryndísar Klöru. Einnig er hann Guðmundur KR. félagsmaður og eigandi ljósmyndastofunnar NÆRMYND …

OPNA COCA-COLA er á sunnudaginn

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Opna COCA – COLA mótið, elsta opna golfmót á Íslandi fer nú fram í 64. skiptið á Nesvellinum sunnudaginn 17.ágúst . Rástímar eru frá kl. 08.00 – 10.00 og 13.00 – 15.00. Mótsfyrirkomulag: Höggleikur án forgjafar og punktakeppni með forgjöf. Hámarksforgjöf gefin: karlar: 28 (teigar 49) og Konur: 28 (teigar 44). VERÐLAUN: Höggleikur: 1. sæti:  40.000 kr. gjafabréf + kassi …