Púttmót

Frá 20. febrúar 2022 til 20. mars stendur kvennanefnd klúbbsins fyrir skemmtilegum púttmótum fyrir kvennkylfinga Nesklúbbsins. Mótin eru á sunnudögum á milli klukkan 10 og 12 á Nesvöllum.