Mótaskrá Nesklúbbsins 2025
Hér má sjá drög að mótaskrá Nesklúbbsins fyrir tímabilið 2025. Á Golfbox koma svo upplýsingar og fyrirkomulag mótannna þegar nær dregur. Munið að fylgjast vel með því þó sett sé mót séu dagsett er alls ekki sjálfgefið að völlurinn sé upptekinn/lokaður allan daginn. Allar slíkar upplýsingar koma inn á Golfbox með upplýsingum um viðkomandi mót. Mótaskráin er birt með fyrirvara um breytingar.
Maí
- 3.5 – HREINSUNARDAGURINN
- 6.5 – KICK-OFF KVENNA
- 10.5 – Unglingamót GSÍ
- 13.5 – KVENNAMÓT I
- 17.5 – ECCO FORKEPPNIN
- 20.5 – ECCO 32 MANNA ÚRSLIT MEÐ FORGJÖF
- 21.5 – ECCO 16 MANNA ÚRSLIT ÁN FORGJAFAR
- 22.5 – ECCO 16 MANNA ÚRSLIT MEÐ FORGJÖF
- 24.5 – BYKO vormót – 9 holur
- 26.5- ECCO 8 MANNA ÚRSLIT MEÐ FORGJAFAR
- 27.5- KVENNAMÓT II
- 28.5 – ECCO 8 MANNA ÚRSLIT ÁN FORGJAFAR
- 31.5 – FYRIRTÆKJAMÓT
Júní
- 2.6 – ECCO 4 MANNA ÚRSLIT MEÐ FORJÖF
- 3.6 – ECCO 4 MANNA ÚRSLIT ÁN FORGJAFAR
- 4.6 – ECCO – ÚRSLIT MEÐ FORGJÖF*
- 5.6 – ECCO – ÚRSLIT ÁN FORGJAFAR* ath. ef ekki er sami aðili í úrslitum með og án forgjafar verða báðir leikirnir leiknir 5. júní
- 6.6- FYRIRTÆKJAMÓT
- 7.6- OPNA NESSKIP
- 10.6- EINNARKYLFUKEPPNI KVENNA
- 14.6 – NTC HJÓNA- OG PARKAKEPPNIN
- 17.6 – OPNA 16. JÚNÍ
- 24.6 – KVENNAMÓT III
Júlí
- 1.7 – KVENNAMÓT IV
- 3.-4. – MEISTARAMÓT BARNA OG UNGLINGA
- 5. – 12. – MEISTARAMÓT NESKLÚBBSINS 2024
- 15.7 – KVENNAMÓT IV
- 19.7 – OPNA FORVAL KVENNAMÓTIÐ
- 21.-23 – ÖLDUNGABIKARINN
- 29. 7 – KVENNAMÓT V
Ágúst
- 4.8 – EINVÍGIÐ Á NESINU
- 5.8- KVENNAMÓT VI
- 12.8- KVENNAMÓT VII
- 13.8 – Soroptimistar Seltjarnarness – styrkarmót
- 17.8 – OPNA COCA COLA
- 24.8 – KR styrktarmót
- 26.8 – KVENNAMÓT VII
- 30.8 – DRAUMAHRINGURINN (ECLECTIC) – INNANFÉLAGSMÓT
September
- 9.9 – LOKAMÓT NK KVENNA
- 12.9 – FYRIRTÆKJAMÓT
- 13.9 – DRAUMAHÖGGIÐ
- 21.9 – TANNGOLF
- 27.9 – BÆNDAGLÍMAN OG MEISTARMÓTIÐ Í BETRI BOLTA
ATH. MÓTASKRÁIN ER BIRT MEÐ FYRIRVARA UM BREYTINGAR