Meistaramót Nesklúbbsins fer fram dagana 4. – 11. júlí. Skráning í mótið hefst mánudaginn 22. júní og mun standa til fimmtudagsins 2. júlí kl. 22.00
Ertu búin/n að skrá þig í Jónsmessuna?????
Jónsmessumótið á laugardaginn – um 60 manns skráðir, en þú?
Opna Þjóðhátíðardagsmótið í dag – úrslit
Opna þjóðhátíðardagsmótið var haldið á Nesvellinum í dag. Færri komust að en vildu enda mótið og verðlaunin með þeim glæsilegri sem Nesklúbburinn…
Jónsmessan 2015 – skemmtimót fyrir alla
Hið bráðskemmtilega Jónsmessumót verður haldið laugardaginn 20. júní nk. Í þessu móti er það hvorki getan né metnaðurinn sem ræður ríkjum heldur…
AimPoint Express námskeið í flatarlestri
Framundan eru nokkur námskeið í AimPoint Express flatarlestri. Aðferðin hefur vakið gríðarlega góða raun og hentar kylfingum á öllum getustigum….
Æfingar falla niður í dag 8. júní vegna veðurs
Æfingar í barna- og unglingastarfi falla niður í dag 8. júní vegna veðurs.
LANDROMAT CAFÉ OPEN – ÚRSLIT
Opna Landromat Café var haldið á Nesvellinum í dag. Þrátt fyrir að sólríkt hafi verið í allan dag voru aðstæður nokkuð erfiðar fyrir keppendur…
Lokun vallarins næstu daga
Vegna móta er völlurinn lokaður næstu daga á eftirfarandi tímum:Föstudagurinn 5. júní: DHL fyrirtækjamót – völlurinn lokaður á milli kl. 13.00…
OPNA LANDROMAT CAFÉ á laugardaginn – glæsileg verðlaun
Laugardaginn 6. júní verður LANDROMAT CAFÉ OPEN haldið á Nesvellinum. Ferðavinningar frá Icelandair og önnur glæsileg verðlaun í boði. Skráning…
Einnarkylfukeppni kvenna eftir viku
Þriðjudaginn 9. júní verður Einnarkylfukeppni NK-kvenna haldið þar sem leiknar verða 9 holur með einni kylfu og pútter. Dagskráin er eftirfarandi:…
