Vegleg verðlaun í Styrktarmóti unglinga

Nesklúbburinn Unglingastarf

Vegleg verðlaun verða í Styrktarmóti krakka og unglinga sem haldið verður núna á fimmtudaginn.  Enn eru nokkur sæti laus og eru kylfingar hvattir til þess að skrá sig, taka þátt í skemmtilegu móti og styrkja um leið gott málefni.  Veitt verða eftirfarandi verðlaun í mótinu:

PUNKTAKEPPNI:

1. SÆTI – 20.000 KR. GJAFABRÉF Á VEITINGASTAÐINN VOX

2.  SÆTI – 10.000 KR. GJAFABRÉF Í HOLE IN ONE OG 10 KÖRFU BOLTAKORT Á ÆFINGASVÆÐI   NESKLÚBBSINS

3. SÆTI – 10.000 KR. GJAFABRÉF Í HOLE IN ONE

15. SÆTI – GJAFABRÉF FYRIR TVO Á VEITINGASTAÐINN BK-KJÚKLINGUR

25. SÆTI – GJAFABRÉF FYRIR TVO Á NESVÖLLINN

50. SÆTI – SVEIFLUGREINING FRÁ NÖKKVA GUNNARSSYNI GOLFKENNARA

HÖGGLEIKUR:

1.  VERÐLAUN – 20.000 KR. GJAFABRÉF Á VEITINGASTAÐINN VOX

NÁNDARVERÐLAUN:

2./11. HOLA – GJAFABRÉF FYRIR TVO Á HAMBORGARABÚLLUNA AUSTURSTRÆTI

5./14. HOLA – GJAFABRÉF FYRIR TVO Á HAMBORGARABÚLLUNA AUSTURSTRÆTI

SKRÁNING Á GOLF.IS