Boltavélin opnuð í dag

Nesklúbburinn

Boltavélin var opnuð í dag og er hægt að nota bæði boltakort og 100 kr. myntir í vélina. Áfylling og sala á boltakortum fer fram á skrifstofu klúbbsins á skrifstofutíma.