Út er komin golfkennslubókin GæðaGolf eftir Nökkva Gunnarsson golfkennara Nesklúbbsins.
Bókin er 160 blaðsíður og inniheldur um 170 ljósmyndir. Um er að ræða handbók sem hægt er að grípa í hvenær sem er og tekur á flestum þáttum leiksins.
Bókina er hægt að nálgast hér https://www.gaedagolf.is
Verð 5.600.- kr og frí heimsending.