Félagsskírteini 2019

Nesklúbburinn

Félagsskírteinin fyrir árið 2019 verða borin í hús vikuna 29. apríl – 3. maí.  Nauðsynlegt er að pokamerkið sé á golfpokanum hverju sinni.  Einnig er rétt að minna á að félagsskírteinið sem afhent voru 2018 gilda einnig fyrir árið 2019 og þarf því að passa vel upp á þau.

Hafi félagsmenn skipt um heimilisfang á liðnu ári eru þeir vinsamlegast beðnir um að senda nýtt heimilisfang á netfangið nkgolf@nkgolf.is

Gert er nú ráð fyrir því að þeir sem ekki hafa greitt félagsgjöld sín hafi ekki í hyggju að vera lengur í Nesklúbbnum og verða þeir teknir af félagaskrá og nýjum félögum hleypt að.