Völlurinn opinn fyrir félagsmenn Nesklúbburinn 4. maí, 2020 Nú er búið að opna völlinn okkar og er hann fyrst um sinn eingöngu opinn fyrir félagsmenn. Við minnum á að það þarf að skrá sig á rástíma í gegnum Golfbox.