Um helgina fer fram hið árlega Texas-Scramble innanfélagsmót á Nesvellinum. Tveir og tveir saman í liði og eins og reglur mótsins kveða á um má aðeins annar leikmaðurinn hafa vallarforgjöf undir 10. Ræst verður út af öllum teigum kl. 13.00 og er skráning hafin á golf.is
Verðlaun:
1. sæti – 2 x 15.000 kr. gjafabréf í Hole in One
2. sæti – 2 x 10.000 kr. gjafabréf í Hole in One
3. sæit – 2 x 7.500 kr. gjafabréf í Hole in One
Nándarverðlaun:
2./11. hola – 5.000 kr. gjafabréf í Hole in One
5./14. hola – 5.000 kr. gjafabréf í Hole in One
Þáttökugjald kr. 2.000.- á mann