Úrslit hjá Drengjaflokki 15 – 18 ára

Nesklúbburinn

Drengjaflokkur 15 – 18 ára lauk leik á föstudag. Eiður Ísak Broddason vann öruggan og glæsilegan sigur en hann lék hringina þrjá á 301 höggi. Eiður lék frábært golf og spilaði alla hringina undir forgjöf. Pétur Theodór Árnason varð annar en Pétur lék einnig frábært golf og spilaði þrjá af fjórum hringjum undir forgjöf en hann fékk mest 44 punkta þegar hann lék á 78 höggum. Glæsilegur árangur. Þriðji varð Sigurður Örn Einarsson en Sigurður lék frábært golf líkt og Eiður og Pétur, en Sigurður spilaði þrjá af fjórum hringjum undir forgjöf. Glæsilegur árangur hjá verðlaunahöfunum.

Staða

Kylfingur

Fgj.

Dagar

Alls

     

D1

D2

D3

D4

 

Alls

Mismunur

1

Eiður Ísak Broddason

6

     

76

73

77

75

 

301

13

2

Pétur Theodór Árnason

13

     

95

82

78

84

 

339

51

3

Sigurður Örn Einarsson

16

     

84

93

86

86

 

349

61