Kæru félagar,
Lokadagur skráningar í Meistaramótið 2025 er í á morgun miðvikudaginn 2. júlí, kl. 22.00. Eftir þann tíma verður ekki hægt að skrá sig nema mögulega það hafi ekki áhrif á fjölda ráshópa í hverjum flokki – það vill enginn taka þá áhættu. Það stefnir í góða þátttöku og það sem meira er að veðurspáinn er bara nokkuð góð. Við hvetjum því alla sem ætla að taka þátt að skrá sig sem fyrst. Hægt er að skrá sig með því að smella hér
Mótsstjórn Meistaramótsins 2025