Fyrsti kynningarfundurinn heppnaðist ákaflega vel þar sem vel á sjötta tug félagsmanna mættu. Annar fundurinn verður haldinn mánudaginn 16. mars nk. í golfskálanum og hefst kl. 19.30. Allir félagsmenn eru hvattir til þess að mæta, bæði nýir félagar og aðrir, en m.a. verða ræddar fyrirhugaðar aðgerðir til þess að flýta leik á vellinum í sumar.
Sjá eldri frétt með því að smella hér