Lokamót kvenna – úrslit

Nesklúbburinn

Lokamót kvenna fór fram í gær, sunnudaginn 23. ágúst.  Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

LENGSTA UPPHAFSHÖGG: ELSA NIELSEN

NÁNDARVERÐLAUN:

2. BRAUT: EMILÍA SIGMARSDÓTTIR ? 29 CM FRÁ HOLU
5. BRAUT:ÞURÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR ? 4 METRA FRÁ HOLU

PUNKTAKEPPNI

FORGJAFARFLOKKUR III

1. SÆTI: KRISTÍN HANNESDÓTTIR – 21 PUNKTUR
2. SÆTI: SONJA HILMARS – 20 PUNKTAR
3. SÆTI: ELSA NIELSEN ? 20 PUNKTAR

FOGJAFARFLOKKUR II

1. SÆTI: GUÐBJÖRG JÓNSDÓTTIR – 18 PUNKTAR
2. SÆTI: ÁGÚSTA JÓHANNSDÓTTIR – 17 PUNKTAR
3. SÆTI: EMILÍA MARGRÉT SIGMARSDÓTTIR ? 17 PUNKTAR

FORGJAFARFLOKKUR I

1. SÆTI: MATTHILDUR MARÍA RAFNSDÓTTIR – 22 PUNKTAR
2. SÆTI: ÞURÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR – 20 PUNKTAR
3. SÆTI: JÓNÍNA BIRNA SIGMARSDÓTTIR ? 16 PUNKTAR

ÁSLAUGARBIKARINN:

Áslaugarbikarinn er bikar sem gefinn var af Áslaugu Bernhöft og manni hennar árið 1993. Keppt var um bikarinn í 5 ár, 1993 – 1997 og svo aftur frá árinu 2010. Á Lokamóti Nesklúbbskvenna ár hvert er heildarstigameistari sumarsins úr þriðjudagsmótunum, Meistaramótinu, 17. júní mótinu og Forval mótinu krýnd og hlýtur viðkomandi nafn sitt á bikarinn. 

Áslaugarbikarinn í ár hlaut: Áslaug Einarsdóttir