Bændaglíman – lokafrestur til að skrá sig á morgun

Nesklúbburinn

Bændaglíman 2015 fer fram laugardaginn 3. október næstkomandi.  Þetta verður stórskemtilegur dagur og eru allir félagsmenn hvattir til þess að vera með.  Skráning fer nú fram á golf.is þar sem einnig er hægt að nálgast frekari upplýsingar um mótið.  ATH: skráningu lýkur á morgun, fimmtudaginn 1. október.