Eins og áður hefur komið fram fer bændaglíman fram á morgun, laugardaginn 3. október. Það er fín veðurspá og eru því allir félagsmenn hvattir til þess að mæta og taka þátt stórskemmtilegu móti og kveðja sumarið í sameiningu. Allar nánari upplýsingar má sjá á golf.is þar sem einnig er hægt að skrá sig, en skráningu lýkur á miðnætti í kvöld