Úrslit í púttmóti #4 og heildarstaða

Nesklúbburinn

Fjórða púttmótið fór fram í RISINU í gær þar sem að rúmlega 50 félagsmenn tóku þátt.  Úrslit urðu eftirfarandi:

Karlaflokkur:

1. sæti: Haukur Óskarsson – 27 högg
2. sæti: Rúnar Geir Gunnarsson – 28 högg
3. sæti: Guðjón Vilbergsson – 28 högg

Kvennaflokkur: 

1. sæti: Þórdís Jónsdóttir – 29 högg
2. sæti: Áslaug Einarsdóttir – 31 högg
3. sæti: Rannveig Laxdal – 31 högg

Vinninga má vitja hjá Hjalta í RISINU eftir þriðjudaginn 31. janúar

Heildarstaða:

Í lok vetrar verða einnig veitt verðlaun í heildarkeppni þar sem að 7 bestu mót hvers og eins telja.  Eftir þrjú mót er staða 10 efstu eftirfarandi:

1. sæti: Rúnar Geir Gunnarsson – 36 stig
2. sæti: Kjartan Steinsson – 27 stig
3. sæti: Eyjólfur Sigurðsson – 17 stig
4. sæti: Arnar Friðriksson – 15 stig
5. sæti: Haukur Óskarsson – 13,5 stig
6. sæti: Guðjón Vilbergsson – 9 stig
7.-8. sæti: Friðrik Friðriksson – 8,5 stig
7.-8. sæti: Þráinn Rósmundsson – 8,5 stig
9.-10. sæti: Ásrún Kristinsdóttir – 8 stig
9.-10. sæti: Erna Sörensen – 8 stig 

Lokamót:

í lokamótið sem haldið verður í framhaldi af síðasta púttmótinu í vor tryggja allir sér þátttökurétt sem lent hafa í þremur efstu sætunum hvern sunnudag.  Við útreikninga er það ekki kynjaskipt heldur eru bæði kyn saman í einum flokki. 

Í sviga má sjá í hvaða móti viðkomandi tryggði sér þátttökurétt.  Ef einhver hefur verið í þremur efstu sætunum í meira en einu móti kemur fram í mótið sem viðkomandi var fyrst í efstu þremur sætunum.

Rúnar Geir Gunnarsson (1)
Kjartan Steinsson (1)
Þorkell Helgason (1)
Ingi Þór Olafson (2)
Friðrik Friðriksson (2)
Eyjólfur Sigurðsson (3)
Arnar Friðriksson (3)
Þráinn Rósmundsson (3)
Haukur Óskarsson (4)
Guðjón Vilbergsson (4)