Hverjir lenda saman í ECCO keppnunum

Nesklúbburinn

Búið er að raða niður hverjir lenda saman í ECCO Bikarkeppninni og í keppninni um klúbbmeistara í holukeppni og má niðurröðunina sjá hér að neðan.  Í ár verða engar undanþágur veittar um lokafrest til að klára leikina. Hafi keppendur ekki lokið leik á tilskyldum degi (kl. 23.59 á viðkomandi degi) verður hlutkesti varpað daginn eftir.  Komi keppendur sér ekki saman um leiktíma skal hann ákveðinn kl. 17.00 á lokadegi hverrar umferðar og sigrar þá sá sem að mætir til leiks. 

Umferðunum skal lokið eigi síðar en:

1. umferð: 6. júní
2. umferð: 12. júní
3. umferð: 19. júní
4. umferð: 26. júní (lokaleikur í Klúbbmeistaranum í holukeppni)
5. umferð: 30. júní (lokaleikur í bikarmeistaranum)

Í ECCO bikarkeppninni komust 32 áfram og raðast niður eftirfarandi:

Þuríður Halldórsdóttir vs. Ólafur Marel Árnason
Rúnar Geir Gunnarsson vs. Þórarinn Gunnar Birgisson
Kjartan Óskar Guðmundsson vs. Hörður Runólfur Harðarson
Guðjón Ármann Guðjónsson vs. Kristján Björn Haraldsson
Skafti Harðarson vs. Sveinn Þór Sigþórsson
Áslaug Einarsdóttir vs. Jóhann Valur Tómasson
Bragi Þór Sigurðsson vs. Haukur Jónsson
Sverrir Briem vs. Eggert Benedikt Guðmundsson
Örn Baldursson vs. Guðjón Kristinsson
Ingi Þór Ólafson vs. Magnús Örn Guðmundsson
Gauti Grétarsson vs. Eggert Eggertsson
Arnar Gylfi Friðriksson vs. Dagur Logi Jónasson
Gunnar Gíslason vs. Gísli Kristján Birgisson
Valur Kristjánsson vs. Arnar Bjarnason
Guðmundur Örn Árnason vs. Haukur Óskarsson
Sara Magnúsdóttir vs. Halldór Bragason

Í ECCO klúbbmeistaranum í holukeppni komust 16 áfram og raðast niður eftirfarandi:

Guðmundur Örn Árnason vs. Dagur Jónasson
Steinn Baugur Gunnarsson vs. Gunnar Gíslason
Rúnar Geir Gunnarsson vs. Kristján Björn Haraldsson
Þórarinn Gunnar Birgisson vs. Halldór Bragason
Gauti Grétarsson vs. Sveinn Þór Sigþórsson
Haukur Óskarsson vs. Bragi Þór Sigurðsson
Guðjón Ármann Guðjónsson vs. Haukur Jónsson
Kjartan Óskar Guðmundsson vs. Valur Kristjánsson

Frekari upplýsingar má sjá á töflunni úti í golfskála