Á næstunni……Hjóna- og parakeppnin og Öldungabikarinn

Nesklúbburinn

Nú er skráning hafin fyrir tvö stórskemmtileg mót sem haldin verða á Nesvellinum á næstunni.

Laugardaginn 21. júlí verður Hjóna- og parakeppnin – ræst út af öllum teigum kl. 13.00

Mánudaginn 23. júlí hefst Öldungabikarinn – fyrsti dagur af þremur.  

 

Skráning og nánari upplýsingar fyrir bæði mótin er inni á golf.is