Aðgangskerfi á salernin í vetur

Nesklúbburinn

Eins og fram hefur komið hefur veitingasölu skálans nú verið lokað.  Til þess að meðlimir eigi þess kost að komast á salernisaðstöðu klúbbsins í vetur er nú unnið við að klára að setja upp aðgangsstýringu á útidyrahurðina.  Það verður vonandi allt saman komið upp í þessari viku og verður það þá birt hér á efnum hvernig þeir sem hafa munu áhuga á að nýta sér slíkt skuli bera sig að.