Útleiga á vellinum í vikunni

Nesklúbburinn

Þrátt fyrir að vellinum hafi formlega verið lokað fyrir aðra en félagsmenn koma tveir hópar sem þurftu að fresta komu sinni á Nesvöllinn fyrr í sumar.

Fimmtudaginn 28. september: 6 – 7 ráshópar kl. 16.00 frá SA

Sunnudaginn 1. október: Tannlæknaslagur.  Ræst út af öllum teigum kl. 08.30, 18 holur.

 

Annars er völlurinn nú eingöngu opinn fyrir félagsmenn og er fólk beðið um að virða það.