Aðstoð óskast

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

kæru félagar,

Ný styttist heldur betur í opnun vallarins.  Það eru mörg handtökin sem þarf að huga að og meðal þeirra er að valta völlinn eftir frostlyftingar.  Ef einhver félagsmaður hefur lausan tíma næstu daga og getur aðstoðað væri það afar vel þegið.  Vinsamlegast hafið samband við mig í síma: 660-2780 fyrir frekari upplýsingar.

Birkir Már
Vallarstjóri