Æfingaskýlið opið

Nesklúbburinn

Kæru kylfingar

Núna þegar Masters mótið er farið af stað, er nauðsynlegt að þrýstiprófa sveifluna fyrir sumarið.  Við höfum því opnað æfingasvæðið.  Kúluvélin hefur verið keyrð í gang og motturnar dregnar fram.  Kurrið í kúluvélinni er mikill vorboði eins og kylfingar vita, svo við mælum með að kylfingar fylgist vel með heimasíðunni okkar á næstunni.  

Vorkveðjur

Bjarni Þór

Vallartjóri