AimPoint námskeið 7. og 8. júní

Nesklúbburinn

Vilt þú lækka forgjöfina? Lærðu að nota AimPoint við flatarlestur. Hættu að giska og notastu við staðreyndir. Reynslan sýnir að þeir sem að læra að nota AimPoint fækka púttunum um að minnsta kosti 2 á hring.
Mark Sweeney stofnandi og eigandi AimPoint mun ásamt Nökkva Gunnarssyni verða með AimPoint námskeið í fyrsta skipti á Íslandi 7. og 8. júní næstkomandi. Takmarkaður sætafjöldi í boði. Nánari upplýsingar um AimPoint má finna hér:http://aimpointgolf.com/instruction.html og á http://nggolf.is/index.php?option=com_content&view=article&id=75&Itemid=107

Mark Sweeney er geysilega virtur í golfheiminum og er um stórviðburð að ræða í íslensku golfi. Er fólk því hvatt til þess að skrá sig sem allra fyrst áður en fyllist á námskeiðin.

Skráning á nokkvi@nkgolf.is