AimPoint námskeið á Nesinu 5. júlí

Nesklúbburinn

                                                  

 

 

Næsta AimPoint námskeið verður á Nesvellinum þann 5. Júlí frá klukkan 14-16.

 

Við fengum frábær viðbrögð við síðustu námskeiðum. Ekki gera þér að góðu að giska á brotið í flötunum.

 

Til hvers að æfa púttsrokuna ef að þú þarft síðan að giska á brotið?

 

Þeir sem að læra AimPoint og tileinka sér það fækka púttunum að lágmarki um 2 á hverjum spiluðum hring.

 

AimPoint er mjög einfalt í notkun og eykur leikhraða til mikilla muna. AimPoint er fyrir kylfinga af öllum getustigum.

 

Kennari: Nökkvi Gunnarsson

Verð: 25.000.-

Skráning og frekari upplýsingar á nggolf@nggolf.is eða í síma 893-4022

 

Innifalið í námskeiði er kennslan og AimPoint töflubókin. Einnig er alltaf hægt að koma aftur á auglýst námskeið í upprifjun án frekari greiðslu.

Fjöldi þáttakenda er takmarkaður við 8 manns.

 

www.aimpointgolf.com