Annar dagur meistaramóts – fyrir hádegi

Nesklúbburinn

Keppni hélt áfram á 49. meistaramóti Nesklúbbsins í dag sunnudag. Aðstæður voru frábærar og veðurguðirnir keppendum enn hliðhollir. Öldungaflokkar og 2. og 3. flokkur kvenna léku fyrir hádegi, hér að neðan mjá sjá stöðuna að loknum öðrum hring hjá þessum flokkum.

 Karlar 55-69 ára

Eggert Eggertsson er með forystu fyrir lokahringinn í flokki öldunga 55-69 ára. Eggert skilaði öðrum hring upp á 79 högg í dag og hefur tveggja högga forystu á Arngrím Benjamínsson. Jóhann Reynisson er þriðji, höggi á eftir Arngrími og stefnir því í hörkuspennandi lokadag á morgun.

Staða

Kylfingur

Fgj.

Hringir

Alls

H1

H2

H3

Alls

Mismunur

1

Eggert Eggertsson

6

79

79

 

158

14

2

Arngrímur Benjamínsson

3

76

84

 

160

16

3

Jóhann Reynisson

5

82

79

 

161

17

4

Þorkell Helgason

13

81

87

 

168

24

5

Ragnar Ómar Steinarsson

9

84

88

 

172

28

 Karlar 70 ára +

Það voru nokkrar breytingar á röð efstu manna í flokki 70 ára og eldri í dag. Haraldur Kristjánsson hefur spilað stöðugt golf og lyftir sér upp í fyrsta sæti fyrir lokahringinn með öðrum hring upp á 88 högg. Haraldur hefur tveggja högga forskot á Ólaf A. Ólafsson sem aftur á tvö högg á Kristmann Magnússon og Walter Lentz. Hörð barátta framundan á lokahringnum á morgun og ljóst að allt getur gerst.  

Staða

Kylfingur

Fgj.

Hringir

Alls

H1

H2

H3

Alls

Mismunur

1

Haraldur Kristjánsson

12

88

88

 

176

32

2

Ólafur A Ólafsson

14

93

85

 

178

34

3

Kristmann Magnússon

12

94

86

 

180

36

4

Walter Lúðvík Lentz

16

87

93

 

180

36

5

Jón Hallgrímsson

13

86

95

 

181

37

Öldungaflokkur kvenna

Kristín Jónsdóttir heldur forystunni í öldungaflokki kvenna fyrir lokahringinn. Kristín hefur fjögurra högga forskot á Rannveigu Laxdal Agnarsdóttur en fjórtán högg skilja svo að Rannveigu og Báru Guðmundsdóttur sem er þriðja.

Staða

Kylfingur

Fgj.

Hringir

Alls

H1

H2

H3

Alls

Mismunur

1

Kristín Jónsdóttir

21

97

100

 

197

53

2

Rannveig Laxdal Agnarsdóttir

25

102

99

 

201

57

3

Bára Guðmundsdóttir

27

107

108

 

215

71

2. flokkur kvenna

Jónína Lýðsdóttir heldur forystunni að loknum öðrum hring í 2. flokki kvenna og er forskot hennar fjögur högg. Hulda Bjarnadóttir lyfti sér upp í annað sætið með sannkölluðum draumahring, hún spilaði á 89 höggum, bæting upp á 10 högg frá fyrsta hring og 44 punktar. Glæsilegur hringur hjá Huldu! Bjargey Aðalsteinsdóttir er þriðja, sex höggum frá öðru sæti og tíu frá því fyrsta.

Staða

Kylfingur

Fgj.

Dagar

Alls

D1

D2

D3

D4

       

Alls

Mismunur

1

Jónína Lýðsdóttir

23

91

93

           

184

40

2

Hulda Bjarnadóttir

25

99

89

           

188

44

3

Bjargey Aðalsteinsdóttir

23

100

94

           

194

50

4

Guðrún Valdimarsdóttir

26

98

99

           

197

53

5

Guðlaug Guðmundsdóttir

23

101

105

           

206

62

3. flokkur kvenna

Karitas Kjartansdóttir heldur forystunni eftir annan dag í þriðja flokki kvenna. Karitas er með nokkuð örugga forystu, hún hefur leikið hringina tvo á 71 punkti samtals, Unnur Halldórsdóttir er önnur á 54 punktum samtals.

Staða

Kylfingur

Fgj.

Dagar

Alls

D1

D2

D3

D4

       

1

Karitas Kjartansdóttir

36

34

37

           

71

2

Unnur Halldórsdóttir

42

27

27

           

54

3

Fjóla Guðrún Friðriksdóttir

33

31

15

           

46

4

Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir

35

21

20

           

41