Barna- og unglingastarf hefst að nýju eftir samkomubann

Nesklúbburinn

Í næstu viku hefjast æfingar barna og unglinga að nýju.

Æfingatímar verða þeir sömu og í vetur en æfingarnar færast út á golfvöll. 

Þeir sem eiga eftir að sækja golfsettin sín geta nálgast þau í Risinu á morgun, 1. maí á milli kl. 11 og 12.