Biðlisti á kick off kvöld kvenna

Nesklúbburinn

Kæru NK konur,

Takk fyrir mótttökurnar, Þið eruð ótrúlegar – Það seldist upp á bæði kick-off kvöldin á þremur klukkutímum.  Við munum því bjóða upp á biðlista og verður haft samband um leið og sæti losnar.

Skrá mig á biðlista

Kvennanefndin,
Bryndís, Elsa og Fjóla