Bilun á póstkerfi klúbbsins

Nesklúbburinn

Undanfarna daga hefur verið bilun á tölvukerfi Nesklúbbsins sem sendir út tölvupósta á póstlista klúbbsins. Annaðhvort hafa félagsmenn fengið nokkra eða enga pósta.  Um leið og beðist er velvirðingar á þessum óþægindum er fólk beðið um að sýna biðlund á meðan viðgerð stendur sem vonandi verður búin á allra næstu dögum.