Breyttir æfingatímar Nesklúbburinn 19. ágúst, 2016 Frá og með mánudeginum 22. ágúst verða breytingar á æfingatímum vegna skólasetningar. 15 ára og yngri Mánudagar og fimmtudagar frá 17:00 til 18:00 18 ára og yngri Mánudagar og fimmtudagar frá 18:00 til 19:30