Dagskrá konukvöldsins 7. mars

Nesklúbburinn

Föstudaginn 7. mars fram eins og áður hefur verið auglýst konukvöld Nesklúbbsins.  

Stórglæsileg dagskrá er á kvöldinu þar sem veislustjóri verður Hulda Bjarnadóttir, félagskona í Nesklúbbnum.  Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona verður með skemmtiatriði, þá verður tískusýning ásamt hinu árlega happdrætti með stórglæsilegum vinningum.  Krissi kokkur mun galdra fram eitt af sýnum óviðjafnanlegu hlaðborðum fyrir utan að sjálfsögðu frábæran félagsskap.

Látið þetta kvöld ekki framhjá ykkur fara NK-konur, skráning er hafin og gengur mjög vel.  

Miðaverð aðeins kr. 5.500 (sama verð og í fyrra)

Húsið opnar kl. 19.00

Skráning á nkgolf@nkgolf.is eða í síma 561-1930

Kvennanefnd