Dagskrá NK-kvenna í sumar

Nesklúbburinn

Eins og undanfarin ár verður dagskrá kvennanefndar glæsileg í sumar og verður fyrsta kvennamótið haldið þriðjudaginn 15. maí næstkomandi.  Einnarkylfukeppnin og Áslaugarbikarinn verða á sínum stað en annars verður dagskráin eftirfarandi:

Kvennamót NK kvenna 2012

15. maí – þriðjudagur

1. þriðjudagsmót sumarsins og fyrsta mótið sem telur í Áslaugarbikarnum

29. maí – þriðjudagur

2. þriðjudagsmót sumarsins

12. júní – þriðjudagur

Einnarkylfumót – mætum allar með skemmtilegt höfuðfat og höfum gaman!

26. júní – þriðjudagur

3. þriðjudagsmót sumarsins

10. júlí – þriðjudagur

4. þriðjudagsmót sumarsins

31. júlí – þriðjudagur

5. þriðjugasmót sumarsins

14. ágúst – þriðjudagur

6. þriðjudagsmót sumarsins

26. ágúst – sunnudagur

Lokamót NK kvenna – sumarið gert upp með stæl og Áslaugarbikarinn afhentur!


Önnur mót á Nesvellinum sem allar NK-konur eru að sjálfsögðu hvattar til að taka þátt í mótum:

1. – 7. júlí

Meistaramót

21. júlí

Opið kvennamót