Dagskrá vikunnar

Nesklúbburinn

DAGSKRÁ VIKUNNAR Á NESVELLINUM

Eftirfarandi hópar/fyrirtæki eru með forgang á fyrsta teig í vikunni:

Miðvikudaginn 19. ágúst: Soroptimistar, styrktarmót ? völlurinn er lokaður á milli 14.00 og 16.30

Föstudagurinn 21. ágúst: 6 ráshópar frá LOGOS kl. 16.00

Laugardagurinn 22. ágúst: Draumahringurinn, lokað á milli 13.00 og 17.30 – sjá nánar golf.is

Sunnudagurinn 23. ágúst: Lokamót kvenna, lokað á milli 10.00 og 12.30 ? sjá nánar á golf.is