Dagskráin á Nesvellinum næstu daga

Nesklúbburinn

OPNUN OG LOKUN VALLARINS VIKUNA 4. – 11. SEPTEMBER

ÞRIÐJUDAGURINN 4. SEPT. – ALLT OPIÐ

MIÐVIKUDAGURINN 5. SEPT. – ALLT OPIÐ

FIMMTUDAGURINN 6. SEPT. – ALLT OPIÐ

FÖSTUDAGURINN 7. SEPT. – LOKAÐ Á MILLI KL. 16.00 OG 18.30, annars allt opið.  ATH. að það verður ræst út af öllum teigum samtímis kl. 16.00

LAUGARDAGURINN 8. SEPTEMBER – ALLT OPIÐ, en það verður mjög mikil umferð á vellinum fyrri part dags.

SUNNUDAGURINN 9. SEPTEMBER – TANNLÆKNASLAGUR skv. mótaskrá – LOKAÐ Á MILLI KL. 08.30 OG 13.00, EFTIR ÞAÐ ER ALLT OPIÐ

MÁNUDAGURINN 10. SEPTEMBER –  ALLT OPIÐ

ÞRIÐJUDAGURINN 11. SEPTEMBER – ALLT OPIÐ