ECCO forkeppnin og um leið fyrsta mót sumarsins fór fram á Nesvellinum í dag. ECCO mótið er innanfélagsmót og eins og venjulega sjálfstætt mót en um leið forkeppni fyrir bæði bikarkeppni klúbbsins og Klúbbmeistarann í holukeppni. Í bikarkeppninni komast áfram 32 efstu í punktakeppni með forgjöf og fyrir klúbbmeistarann í holukeppni komast 16 efstu áfram í höggleik án forgjafar úr mótinu í dag.
Helstu úrslit í mótinu urðu eftirfarandi:
Höggleikur án forgjafar:
1. sæti – Steinn Baugur Gunnarsson, 70 högg
2. sæti – Gauti Grétarsson, 73 högg
3. sæti – Guðmundur Örn Árnason, 75 högg
Höggleikur með forgjöf:
1. sæti – Örn Baldursson, 40 punktar
2. sæti – Ragna Björg Ingólfsdóttir 40 punktar
3. sæti – Leifur Þorsteinsson 39 punktar
Nándarverðlaun:
2./11. braut – Magnús Azevedo, 26cm frá holu
5./14. braut – Hinrik Þráinsson, 2,10m frá holu
Niðurröðun fyrir fyrir ECCO bikarinn er eftirfarandi:
Örn Baldursson (1) vs. Sveinn Þór Sigþórsson (32)
Eggert Eggertsson (16) vs. Kjartan Óskar Guðmundsson (17)
Elsa Nielsen (8) vs. Hrafn Úlfarsson (25)
Arngrímur Benjamínsson (9) vs. Guðrún Valdimarsdóttir (24)
Ágústa Dúa Jónsdóttir (4) vs. Guðmundur Júlíus Gíslason (29)
Hinrik Þráinsson (13) vs. Guðmundur Örn Árnason (20)
Steinn Baugur Gunnarsson (5) vs. Ingi Þór Ólafson (28)
Gísli Kristján Birgisson (12) vs. Gunnar Gíslason (21)
Ragna Björg Ingólfsdóttir (2) vs. Ólafur Haukur Magnússon (31)
Sigríður Hafberg (15) vs. Þyrí Valdimarsdóttir (18)
Hjalti Jónsson (7) vs. Halldór Snorri Bragason (26)
Einar Þór Gunnlaugsson (10) vs. Birgir S. Bjarnason (23)
Leifur Þorsteinsson (3) vs. Hannes Sigurðsson (30)
Hallur Dan Johansen (14) vs. Lárus Gunnarsson (19)
Magnús Azevedo (6) vs. Hörður Runólfur Harðarson (27)
Gauti Grétarsson (11) vs. Kristján Björn Haraldsson (22)
Klúbbmeistari í holukeppni:
Steinn Baugur Gunnarsson (1) vs. Sveinn Þór Sigþórsson ( 16)
Ingi Þór Ólafson (8) vs. Hallur Dan Johansen (9)
Kjartan Óskar Guðmundsson (4) vs. Arngrímur Benjamínsson (13)
Vilhjálmur Árni Ingibergsson (5) vs. Dagur Jónasson (12)
Gauti Grétarsson (2) vs. Rúnar Geir Gunnarsson (15)
Hinrik Þráinsson (7) vs. Orri Snær Jónsson (10)
Guðmundur Örn Árnason (3) vs. Einar Þór Gunnlaugsson (14)
Kristján Björn Haraldsson (6) vs. Halldór Snorri Bragason (11)
Sjá nánari upplýsingar á töflunni í golfskálanum