Í ljósi þess að veitingasala Nesklúbbsins lokar á laugardaginn eru þeir félagsmenn sem enn eru í skuld hvattir til þess að gera upp hið fyrsta.
Eins eru nokkrir aðilar sem eiga hluta inneignarinnar sem var innheimt með félagjöldunum í vor og eru þeir aðilar einnig hvattir til þess að nýta sér hana með einhverjum hætti fyrir lokun.