Fleiri myndir frá Meistaramótinu

Nesklúbburinn

Hann Guðmundur KR. ljósmyndari er búinn að setja fleiri óborganlegar myndir úr Meistaramótinu inn á heimasíðuna hjá sér, naermynd.is.  Hér til hliðar má sjá nokkrar af myndunum en annars eru allir hvattir til þess að að skoða þessar frábæru myndir með því að smella hér.