Staðan og næsta umferð í Öldungamótaröðinni

Nesklúbburinn

Í gær fór fram fyrsti dagurinn af þremur í Öldungamótaröð Nesklúbbsins.  Leikið er eftir holukeppnisfyrirkomulagi þar sem kylfingum er raðað upp eftir Monrad kerfinu.  Eftir tvær fyrstu umferðirnar er staða efstu keppenda eftirfarandi:

Gauti Grétarsson – 2 vinningar
Hörður R. Harðarson – 2 vinningar
Árni Guðmundsson – 2 vinningar
Gunnar Lúðvíksson – 2 vinningar
Sara Magnúsdóttir – 2 vinningar
Sigurður B. Oddsson – 2 vinningar
Skafti Harðarson – 2 vinningar
Eggert Eggertsson – 1,5 vinningur
Gísli Kristján Birgisson – 1,5 vinningur
Gulli Málari – 1,5 vinningur
Jónatan Ólafsson – 1,5 vinningur
Arnar Friðriksson – 1 vinningur
Erla Pétursdóttir – 1 vinningur
Eyjólfur Sigurðsson – 1 vinningur
Halldóra Axelsdóttir – 1 vinningur
Helgi Þórðarson – 1 vinningur
Hinrik Þráinsson – 1 vinningur
Jónas Hjartarson – 1 vinningur
Kristín Jónsdóttir – 1 vinningur
Ólafur Benediktsson – 1 vinningur
Þórunn Pétursdóttir – 1 vinningur
Þráinn Rósmundsson – 1 vinningur

Á fimmtudaginn verður 3. umferðin leikin stundvíslega kl. 17.00.  Þar mætast eftirfarandi keppendur:

Gunnar Bjarnason vs. Kristinn Guðmundsson (Teigur 1)
Helga Guðmundsdóttir vs. Sævar Egilsson (Teigur 2)
Áslaug Einarsdóttir vs. Magnús Margeirsson (Teigur 2)
Gauti Grétarsson vs. Hörður Runólfur Harðarson (Teigur 3)
Árni Guðmundsson vs. Skafti Harðarson (Teigur 3)
Sara Magnúsdóttir vs. Sigurður B. Oddsson (Teigur 4)
Gunnar Lúðvíksson vs. Gulli málari (Teigur 4)
Eggert Eggertsson vs. Jónatan Jónatansson (Teigur 5)
Gísli Birgisson vs. Hinrik Þráinsson (Teigur 5)
Halldóra Axelsdóttir vs. Þráinn Rósmundsson (Teigur 6)
Arnar Friðriksson vs. Kristín Jónsdóttir (Teigur 6)
Þórunn Pétursdóttir vs. Ólafur Benediktsson (Teigur 7)
Jónas Hjartarson vs. Eyjólfur Sigurðsson (Teigur 7)
Erla Pétursdóttir vs. Helgi Þórðarson (Teigur 8)
Þyrí Valdimarsdóttir vs. Þuríður Halldórsdóttir (Teigur 8)
Árni Vilhjálmsson vs. Halldór Bragason (Teigur 9)
Steinunn Svansdóttir vs. Jón Ólafur Ísberg (Teigur 9)

4. umferðin verður svo leikin í beinu framhaldi af þeirri þriðju á fimmtudagskvöldið.