Forgangur á fyrsta teig í vikunni og lokun vallarins

Nesklúbburinn

Lokun vallarins vegna móta og eftirfarandi ráshópar sem hafa forgang á fyrsta teig í vikunni eru:

Miðvikudagurinn 14. ágúst: Fjórir rásópar frá STOÐ kl. 17.00

Fimmtudagurinn 15. ágúst: Soroptimistaklúbbur Seltjarnarness – Völlurinn lokaður á milli kl. 14.00 – ca. 16.30 skv. mótaskrá.

Föstudagurinn 16. ágúst: Tanngolf – sjá mótaskrá á golf.is

Laugardagurinn 17. ágúst: Allt opið

Sunnudagurinn 18. ágúst: OPNA COCA COLA – völlurinn lokaður til ca. kl. 17.30